Leita í fréttum mbl.is

Hver eldar hjá ykkur í kvöld

Bara ađ láta ykkur vita ađ hér verđur steiktur fiskur ala Jóna í matinn í kvöld.

Enginn orđlaus og opinmynntur Breti inn í stofu núna. Nei nei. Minn mađur bara rólegur í vinnunni ennţá og lćtur mér eldhúsiđ eftir međ glöđu geđi.

Samt á ég alveg von á ţví ađ hann gćgist yfir öxlina á mér á eftir og spyrji hvađ kartöflur séu búnar ađ sjóđa lengi og hvort ég ćtli ađ nota svona mörg egg til ađ dýfa í.

Viđbrögđ mín viđ ţeirri afskiptasemi fara svo eftir ţví í hvernig skapi ég verđ. Kannski mun ýsan ''brenna'' óvart viđ, á nýju Ikea pönnunni. Muniđi... ţessari sem litli rasistinn frá Englandi hjálpađi mér ađ velja í sumar.

Hvađ er/var í matinn hjá ykkur í kvöld og hver eldar og međ hversu glöđu geđi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Ţađ verđur skyr og brauđ í kveld.  Mjólkursamsalan og eitthvađ bakarí sáu um eldamennskuna, vonandi međ glöđu geđi.   

Annars er ţađ svipađ á mínu heimili og ţínu ađ minn ekta sér um eldamennsku 9/10 skiptum, oft međ glöđu geđi.  Samt er ég afar flinkur kokkur, mér bara leiđist ađ elda.

krossgata, 19.9.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Blómiđ

Hjá mér sá fisksalinn um undirbúning. Ýsuflök upprúlluđ međ humarosti, skreytt međ brokkolí, sítrónu og papriku.  Virkilega flott hjá honum.   Ţessu skellti ég í ofninn međ brosi á vör   Boriđ á borđ fyrir minn ekta og unglingana sem áttu ekki orđ yfir hversu mikiđ ég hafđi fyrir fiskinum.   Enda var ég nú ekki ađ upplýsa hver sá um undirbúning ađ krásunum

Blómiđ, 19.9.2007 kl. 18:39

3 Smámynd: Ólöf Anna

humm kallin er ađ elda einn af uppáhaldsréttunum mínum. Steikt hakk međ sćtri kartöflumús 

Ólöf Anna , 19.9.2007 kl. 18:54

4 Smámynd: Ómar Ingi

Steiktur fiskur Issss,  U can keep It

Ég er sá eini á heimilinu sem kann ađ kokka

Ómar Ingi, 19.9.2007 kl. 19:11

5 Smámynd: Hugarfluga

Steiktar kjötfarsbollur međ rabbabarasultu og heimatilbúin kartöflumús, sem ég búddi til alle sjálf! Hér á bć vill unga fólkiđ svona mat frekar en hammara eđa pizzu. Ţjóđlegt skal ţađ vera!

Hugarfluga, 19.9.2007 kl. 19:15

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kjúklingabringur, međ hrísgrjónum og sterkri karrísósu, gulrótum, rósakáli og eplum.  Klikkar ekki.

Moi elda, međ glöđu andskotans geđi

Farđu ađ meila mér eitthvađ skemmtilegt, ég er ađ bíđa og ég ţarf á uppörvun ađ halda addna

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2007 kl. 19:20

7 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Jónas eldađi ţriggja rétta máltíđ fyrir mig í kvöld. Hokkaidosúpa međ ristuđum sesamfrćjum var í forrétt, kalkúnabringa međ banönum og blađlauk, ásamt djúpsteiktum sneiđum af sćtum kartöflum međ límónumajónesi í ađalrétt. Í eftirrétt var límónu-rúlluterta. Ég get ekki beđiđ eftir kvöldkaffinu.

Guđríđur Haraldsdóttir, 19.9.2007 kl. 19:29

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Pasta međ afgangi af kjúklingarétti sem ég eldađi í indíánapottinum mínum í gćr, međ brauđ sem ég er ađ baka núna.

Dash af rauđvíni međ. Namm hvađ ég hlakka til..........

Hrönn Sigurđardóttir, 19.9.2007 kl. 19:30

9 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ţessar uppskriftir voru teknar upp úr bókinni Framandi réttir. Sannleikurinn er sá ađ ég borđađi dollu af vanilluskyri (.is). Kann ekki viđ ađ skrökva á svona virđulegu bloggi.

Guđríđur Haraldsdóttir, 19.9.2007 kl. 19:31

10 Smámynd: Guđný GG

Öööhh hérna meginn er hakk og spaghetti

Guđný GG, 19.9.2007 kl. 19:52

11 Smámynd: Guđný GG

ok nú er ég algjörlega brjáluđ .Helv.djöf.andsk. tölvudr..... stal öllu frá mér sem ég ćtlađi ađ segja 

hilsen .... bara so ég missi mig ekkkkkkkkki

Guđný GG, 19.9.2007 kl. 19:55

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ţađ átti ađ vera glćný ýsa veidd í morgun en húsbandiđ kom svo seint heim af sjónum svo ţađ var bara keyptur tilbúinn kjulli og franskar

Huld S. Ringsted, 19.9.2007 kl. 19:57

13 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Í tilefni frumburđarins sem er 17 ára í dag, ţá voru tveir lambahryggir í matinn, brúnađar nýjar íslenskar kartöflur, hvítvínssósa ala mamma, hrásalat (heimagert), og léttsođiđ brokkolí í eigin safa í ađalrétt. Í eftirmat er svo eđalsúkkulađi pottakaka ala Betty Crocker (í bleyttri međ ávöxtum og grćnmeti) međ bráđnuđu súkkulađi yfir ásamt eđal heimagerđri súkkulađimús í eftirrétt. Ţetta elduđum viđ í sameiningu og nutum í kór! Bon appetit

Bjarndís Helena Mitchell, 19.9.2007 kl. 20:01

14 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţiđ eruđ nú meiri krúttin  

Jón Arnar ohhh hvađ ég vildi ađ ég vćri í köben ađ sjoppa 

Krossgata skyr og brauđ stendur nú alltaf fyrir sínu

Blómiđ ţađ er eins gott ađ ţinn ekta og unglingurinn lesi ekki bloggiđ mitt hehe. Ţeir hafa gott af ţví ađ lifa áfram í myrkrinu

Ólöf Anna. Ha?

Ómar. Ástćđan fyrir ţví hvađ japanir eru langlífir er fiskát og hana nú

Hugarfluga. Ţú er dugleg ađ búdda ţetta til sjálf stelpa

Jenný Anna andskotans geđiđ á ţér. Eg sendi ţér mail ţegar ég er laus viđ krakkaormana í rúmiđ

Gurrí hahaha ég var ađ hugsa hvurslags vođa máltíđ ţetta vćri svona á miđvikudagskvöldi

Hrönn Hvađ er indíánapottur?

Guđný ég get líka orđiđ svona pirruđ á hakki og spaghettíi

Huld ţađ er munur ađ hafa svona bónda sem dregur björg í bú. Og hafa svo Nóatún til ađ bakka sig upp međ kjúlla og franskar

Bjarndís. Vá!! (öfundarkall) Til hamingju međ frumburđinn

Jóna Á. Gísladóttir, 19.9.2007 kl. 20:24

15 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Je minn ég varla ţori ađ segja frá ţví. Humm ég var bara međ pulsur og pulsubrauđ

Kristín Katla Árnadóttir, 19.9.2007 kl. 20:25

16 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Kristín Katla ţađ er svo gott svona inn á milli finnst mér

Jóna Á. Gísladóttir, 19.9.2007 kl. 20:27

17 Smámynd: Ţröstur Unnar

Hjá mér var yndisleg kjötsúpa búin til ţarna fyrir sunnan, hinumegin viđ Flóann, í einhverjum matreiđsluskóla, og fćrđ mér á vinnustađ í dag. Ţurfti bara ađ snúa takkanum á örbylgjunni og DÍNG allt tilbúiđ. Borin fram af mér sjálfum međ ískaldri spikfeitri nýmjólk.

Ţröstur Unnar, 19.9.2007 kl. 20:27

18 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţröstur fćrđ ţú heimsendan mat úr matreiđsluskóla. En skemmtilegt!

Jóna Á. Gísladóttir, 19.9.2007 kl. 20:28

19 Smámynd: Ţröstur Unnar

Já stöku sinnum, algjör lúxus.

Ţröstur Unnar, 19.9.2007 kl. 20:32

20 Smámynd: Ţórdís Guđmundsdóttir

Pínulítill lambabógur af nýslátruđu, ratatouille og nýjar kartöflur! 

Ţórdís Guđmundsdóttir, 19.9.2007 kl. 20:52

21 Smámynd: Karl Tómasson

Jćja Jóna mín.

Hjá mér voru kjúklingabringur ég held í salami. Međlćtiđ voru steikt epli og kartöflur ásamt hrísgrjónum. Hún Lína mín eldađi. Samt er ég mjög duglegur viđ ţađ, bara svo ţú vitir ţađ.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 19.9.2007 kl. 21:00

22 identicon

Sođinn, villtur lax, úr Hofsá, húsbandiđ eldađi međan ég fór í rćktina  Ţetta var nákvćmlega ţessi eini lax sem hann fćst til ađ drepa á laxveiđitímabilinu, hann er alltaf sérvalinn svona frá 6-8 pund, má ekki vera stćrri ţví ađ ţá heimtar hann ađ sleppa honum (svo er stćrri fiskur ekki nálćgt ţví eins góđur anyway). Ţađ rétt slapp fyrir horn hjá honum í sumar ađ ná ţessum laxi, eins gott, hann veit sem er ađ ég verđ ansi yggld á svipinn ef ţessi eini hefur ekki skilađ sér eftir síđustu veiđiferđina . Ţetta er aftur á móti í fyrsta skipti sem hann tekur ađ sér ađ elda laxinn. Hann (laxinn) var góđdómlegur (reyndar kokkurinn líka ađ sjá um ţetta allt saman)  

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 21:26

23 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Meil darling

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2007 kl. 22:12

24 Smámynd: Ómar Ingi

En hefurđu séđ Japani í framan

Segi nú bara eins og Freddie Mercury söng WHO WANTS 2 LIVE FOREVER.

Mexikóskar pönnsur hjá Örnu og máliđ er dautt

Ómar Ingi, 19.9.2007 kl. 22:36

25 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég át á Kanslaranum á međan ég horfđi á leikinn veit ekki hver eldađi.

Ţađ er alveg eins hjá mér og ykkur flestum ađ maki minn eldar

Reyndar er ég einn hér langt uppi í sveit alla vikuna og verđ ţví ađ elda og ţađ er ýmislegt sem fer í pottana eđa á pönnuna t.d. Anna, ţá er hér oft bleikja,urriđi og lax ég er sammála ţér ađ hann má ekki vera stćrri.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.9.2007 kl. 23:23

26 identicon

Hér var nu bara típískt ţýskt/íslenskt Gordon Blue, kartöffluskífur, heimatilbúiđ hrásallad og svepparjómasósusull eitthvađ. Otrúlega gott samt, og svo skrapp ég í hús og eldađi ţar fyrir fjölskylduna líka Kjúkling grćnmeti gratín og bakađi súkkulađiköku. Ótrúlega mikiđ eldađ af mér í kvöld.

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 23:25

27 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ţetta lítur nú ekki vel út, ţađ er ýmislegt sem fer í pottana eđa á pönnuna t.d. Anna,

Átti auđvitađ ađ vera,, pönnuna, t.d. Anna, ţá". Eđa einhvernveginn svona.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.9.2007 kl. 23:27

28 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Meil, amk. 2 darling.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 00:36

29 Smámynd: Jens Guđ

  Ég skildi eftir nćstum aldarfjórđungs langt hjónaband fyrir 8 árum.  Ţađ kom aldrei upp ágreinungur um eldamennskuna.  Enda engin ástćđa til.  Ég held ađ ég hafi oftast séđ um hana.  Konan er kannski á öđru máli.  Ég veit ţađ ekki.  Oft var maturinn ţó ađkeyptur.  Og um helgar borđuđum viđ yfirleitt á veitingastöđum. 

  Eftir skilnađinn hef ég bara borđađ á veitingastöđum.  Og kann vel viđ ţađ.  Múlakaffi og BSÍ verđa oftast fyrir valinu.  En einnig valsa ég á milli Asks,  Nings og hinna ýmsu veitingastađa.  Ţađ er ansi mikill léttir ađ ţurfa ekki ađ elda sjálfur. 

Jens Guđ, 20.9.2007 kl. 00:38

30 Smámynd: Steingrímur Helgason

Já, ég reif niđur einn blómkálshaus, bađađi & snyrti, sauđ niđur í súpu handa lillakúd.

Skar niđur einhverja ţrjá helmínga af mismunandi laukum, hálfa papriku, svindlađi međ hálfum poka af forskornum Euroshop sveppum útí, kramdi hvítlauksrif međ & lét krauma saman í ólifíuolíu & smérklípu.

Renndi ţví af.  Var búin ađ fituhreinsa & snyrta nokkur lambahjörtu & svissađi ţau, sauđ ţau svo meyr í potti, bćtti út í hrísgrjónum, renndi aftur laukunum & paprikuni yfir, bćtti viđ smá chilli & chayenne pipar, saltađi létt.

Ţetta virkađi alveg.

S.

Steingrímur Helgason, 20.9.2007 kl. 01:40

31 identicon

Ţađ var ég sem eldađi í kvöld: spaghetti og steikt hakk í ítalskri sósu ... - ţađ var međ glöđu geđi og heyrđust mér heimilisbúar vera ţokkalega ánćgđir

Ég elska ađ elda, og finn mikla fróun í ţví. 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 01:41

32 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

Ţađ var ég sem eldađi, eins og yfirleitt.  ég hafđi kjötbollur međ brúnni sósu og kartöflumús. 

Ţórđur Ingi Bjarnason, 20.9.2007 kl. 08:41

33 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég vinn kvöldvakt svo ţađ er ekki ég...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.9.2007 kl. 09:16

34 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég var ein í mat, ţannig ađ ţađ var bara skinkusalat međ speltbrauđi og prins polo  mjög hollt  :):)

Ásdís Sigurđardóttir, 20.9.2007 kl. 13:22

35 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Í kvöld verđur í matinn hjá mér yndisleg kjúklinga kjötsúpa á Ítalska vísu,og heit rúnstykki međ.

Í gćrkvöldi var ég međ steikta tandori kryddađa ýsu í raspi međ kartöflum og salati,og ţađ er ég sem elda,nammi namm. 

María Anna P Kristjánsdóttir, 20.9.2007 kl. 15:43

36 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá hvađ ţiđ eruđ eitthvađ aktív í eldhúsinu. hver gúrmei máltíđin á fćtur annarri talin upp hér. Athyglisvert líka hvađ allir (flestir) sem kvitta eru ţeir sem elda. hehe. Ćtli makinn sé sammála?

Jóna Á. Gísladóttir, 20.9.2007 kl. 15:48

37 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Meil núna!

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 15:52

38 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Aftur meil og komasho.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 16:20

39 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 16:47

40 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Á mínu heimili steikti minn heittelskađi hamborgara í flýti rétt áđur en viđ rukum út úr dyrunum. Og vaskađi upp ţegar viđ komum heim.

Enginn húsmóđir í mér í dag. Og ţó ég er búin ađ mata ţvottavélina og ţurrkarann nokkrum sinnum og versla stórt í Krónunni á grandanum. Flott búđ.

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 20.9.2007 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1639991

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband