Leita í fréttum mbl.is

Ţrjár Ţjóđhátíđar í Eyjum og Benny Hinn

Ţrisvar hef ég fariđ á Ţjóđhátíđ í Eyjum. Skemmti mér konunglega í öll skiptin.

Fyrsta skiptiđ var ég fimmtán ára. Systir mín bjó í Eyjum á ţessum tíma og ég fékk ađ fara undir ţví yfirskini ađ ég vćri ađ fara ađ heimsćkja hana. Sem og ég var. Eyddi samt litlum tíma undir hennar ţaki. Ađeins yfir blánóttina.

Í annađ skiptiđ var ég 24 ára og flaug frá Bakka međ tveimur vinkonum mínum. Á ţeirri Ţjóđhátíđ gerđi ég allt sem ég gat til ađ koma vinkonu minni saman viđ einhvern breskan hljóđmann. Í dag gengur hann undir nafninu Bretinn í bloggheimum.

Í ţriđja skiptiđ fór ég í félagi viđ Todmobile og má segja ađ ég hafi upplifađ Ţjóđhátíđina ''baksviđs'' í ţađ skiptiđ. Eina Ţjóđhátíđin sem ég var edrú allan tímann.

Ađ fara á Ţjóđhátíđ er sannkallađ upplifelsi. Brekkusöngurinn og flugeldasýningin eru náttúrlega barasta gćsahúđarmóment og jákvćđ múgsefjun. Algjörlega yndislegt. Ţađ er stórkostleg upplifun ađ sjá 10 ţúsund haugfulla Íslendinga setjast á rassgatiđ eins og ţćg leikskólabörn og kyrja gamla útileguslagara og lög eftir Ása í Bć međ laglausan mann á kassagítar sem forsöngvara. Og hrópa awwww.... óóóóó... vááááá međ tárin í augunum yfir glćsilegri flugeldasýningu.

Benny Hinn nćr ekki upp betri stemningu á sínum besta degi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Mađur finnur bara til skammar. Sjá hve heilaţvottur hefur mikil áhrif.

Halla Rut , 5.8.2007 kl. 01:41

2 Smámynd: Karl Tómasson

Ţjóđhátíđin í Vestmannaeyjum er engu lík.

Ađ hafa fengiđ tćkifćri til ađ spila á henni gleymir mađur aldrei.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm til vinsćlasta bloggara Íslands.

Karl Tómasson, 5.8.2007 kl. 01:46

3 Smámynd: Karl Tómasson

Jóna mín!!!

Ţú kallar mig alltaf Tomma, ég heiti Kalli Tomm og er alltaf kallađur Kalli.

Pabbi minn var reyndar kallađur Tommi ţannig ađ ég fíla ţetta allveg.

Bestu kveđjur frá GildruKarli.

Karl Tómasson, 5.8.2007 kl. 01:50

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Aldrei orđiđ svo frćg ađ vera á Ţjóđhátíđ.  Tek ţín orđ góđ og gild og grćt af hryggđ.  Muhahaha ţannig ađ ţú hittir Bretann á Ţjóđhátíđ?  Eitthvađ gott hefur hún ţá leitt af sér.  Smjúts.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 01:58

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

kannski ţekkti ég pabba ţinn í fyrra lífi eđa eitthvađ Tommi minn... Kalli meina ég . Ekki hef ég hugmynd um afhverju ég tók upp á ţessum fjanda. Ég biđ hér međ um leyfi ađ kalla ţig báđum nöfnum eftir behag. Díll?

Hvenćr spilađir ţú svo á Ţjóđhátíđ Kalli minn Tomm

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 01:58

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jenný mín ekki gráta. Ég kannađist ađeins viđ Bretann fyrir ţjóđhátíđ. Viđ stunduđum Gaukinn grimmt bćđi og sáumst ţar reglulega áđur en eitthvađ fór ađ gerast á milli okkar. bara svona svo ţađ sé á hreinu.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:01

7 Smámynd: Karl Tómasson

Međ Gildrunni 2003. Ţađ var geggjađ!!!

Karl Tómasson, 5.8.2007 kl. 02:14

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jói Eiđs?

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:15

9 Smámynd: Karl Tómasson

Jói Eiđs hvađ.

Ert ţú ađ meina söngvarann???

Karl Tómasson, 5.8.2007 kl. 02:19

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

meinti: Söng Jói Eiđs ekki međ Gildrunni?

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:21

11 Smámynd: Karl Tómasson

Nei. Söngvari Gildrunnar er Birgir Haraldsson.

Hlustađu á lag á spilaranum hjá mér sem heitir Fiđringur. Lagiđ er eftir Bigga og textinn mig.

Ţú verđur ađ hlusta á ţađ fimm sinnum til ađ fíla ţađ.

Karl Tómasson, 5.8.2007 kl. 02:25

12 identicon

Ég hef fariđ einu sinni á Ţjóđhátíđ en ţá bjó ég líka í Eyjum. Ţađ var náttúrulega fráfćrt ađ kynnast ţví hvađ hún gengur út á, en var samt eitthvađ vođa glöđ ađ geta bara fariđ úr dalnum og heim til mín yfir nóttina ţegar rugliđ var orđiđ sem mest. Og mér fannst alveg nóg ađ fara einu sinni.

Ţessi Benny er eitt ţađ mest creepy sem ég hef séđ í langan tíma Ojjj

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 03:01

13 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Anna, alltaf gott ađ hafa ţak yfir höfuđiđ frekar en segldúk. Undir ţakinu er líka vanalega sturta og vatnsklósett, sjampó og hárblásari, rúm og sćng. Verulega ljúft.

Benny Hinn er óhugnalegt fyrirbrigđi.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 03:04

14 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Til Eyja hef ég aldrei komiđ !! kannski á ég ţađ eftir, orđin of gömul fyrir ţjóđhátíđ. Benny er hćttuelgur vikvćmum sálum tel ég. Kveđja á kisu mína og ykkur.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.8.2007 kl. 09:23

15 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég hef aldrei komiđ  til Eyja.Benny hinn ţađ er nú skrítin fugl. ÚFF

Kristín Katla Árnadóttir, 5.8.2007 kl. 09:55

16 identicon

Ég hef aldri komiđ viđ Vestmanneyja, hvađ ţá á Ţjóđhátiđ. En ég hef komiđ í Grímsey .., ég veit ekkert um Benny Hinn, ég veit ég er skrítin skrúfa, og ţađ versta viđ ţetta allt er, ađ mér er alveg sama finn bara ekkert fyrir ţessu.  Ćtli ég sé lasin ?

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 11:46

17 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Stórmerkilegur dialóg milli Kalla Tomm og höfundar síđunnar sem reyndar er verđlaunabloggari dagsins (hátíđarkall).  Meilímeilí(flutukall)

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 11:52

18 Smámynd: Birna Dís

Ćjjji Jóna - nú er ég aftur farin ađ sjá eftir ţví ađ hafa ekki fariđ! Hélt mađur vćri öruggur í bloggheimunum frá svona freistingum!

Birna Dís , 5.8.2007 kl. 12:32

19 identicon

Ég hef fariđ ţrisvar sinnum á Ţjóđhátíđ líka, og stemmningin ţar var alltaf jafn frábćr - ţrátt fyrir ađ veđriđ hafi á köflum veriđ í blautara lagi. Ég man eftir ţví ţegar ég var bara einn ađ labba á milli hvítu tjaldanna og ţađ er hóađ í mig og ég spurđur hvort ég vildi ekki lunda međ kartöflum og smjöri ... mér fannst ţetta svo frábćrt og stuttu seinna ... svo ofbođslega gott. Ţađ er ţessi tilfinning sem ég elska viđ Eyjarnar um Ţjóđhátíđ ... gestrisnin, stuđiđ og stemmningin.

Kćrar kveđjur úr draugabćnum Akureyri (bara djók, smá skot, bara djók ... ) 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 13:48

20 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Hef einu sinni orđiđ svo frćgur ađ fara á ţjóđhátíđ, hlutur sem er bara algert möst, á ćviskeiđi hverrar manneskju ungrar sem aldnar. Muna bara eftir ađ redda sér húsnćđi í almennilegu sloti, ef viđkomandi er kominn af léttasta skemmtiskeiđinu.

Ţessi ţjóđhátíđ er bara SNILLD. 

Eiríkur Harđarson, 5.8.2007 kl. 14:22

21 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Er ađ sjóđa Lundann, nú er bara ađ mćta.

Georg Eiđur Arnarson, 5.8.2007 kl. 14:22

22 Smámynd: Hugarfluga

Hef aldrei gerst svo frćg ađ fara á skipulagđi útihátíđ yfir höfuđ og finnst ég ekki sakna neins. Er meira ţessi "syngja-úti-í-móa-og-súpa-af-stút-en-gista-svo-á-hóteli-međ-inniföldum-morgunverđi" týpan. En gleđilega hátíđ samt sem áđur!

Hugarfluga, 5.8.2007 kl. 15:19

23 Smámynd: Ţröstur Unnar

Er pínu móđgađur, yfir ţví ađ ţú skulir hafa sett ţetta frík međ Ţjóđhátíđarblogginu.

Ţröstur Unnar, 5.8.2007 kl. 15:22

24 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ég hef aldrei fariđ neitt á ţjóđhátiđ, eđa jú fór einu sinni til bolungavíkur til pabba hans Flóka. En ţađ var meira svona bara í tilefni afmćlis míns

Ég er ađ verđa frekar svekkt yfir ađ hafa aldrei fariđ ţegar meira ađ segja amma sem aldrei hefur bragđađ áfengi segist hafa einusinni fariđ á ţjóđhátíđ í eyjum og aldrei skemmt sér eins vel

og mamma fariđ tvisvar eđa ţrisvar

Guđríđur Pétursdóttir, 5.8.2007 kl. 18:07

25 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Meilímeilímeilí

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 20:04

26 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Hef tvisvar veriđ á ţjóđhátíđ. 85 og 86...og ţvílíkar gleđistundir. Langar alltaf á laugardagskvöldinu...en aldrei látiđ verđa af ţví ađ fara. Vestmanneyjar eru ekki í neinu uppáhaldi samt. Langar ekki ađ gista ţar oftar.

Brynja Hjaltadóttir, 5.8.2007 kl. 22:42

27 Smámynd: Marta B Helgadóttir

aldrei fariđ á ţjóđhátíđ og bara einusinni komiđ til Eyja - mér fannst ţađ skrytin en smá spennandi tilfinning ađ vera ekki "landföst"

Marta B Helgadóttir, 5.8.2007 kl. 22:58

28 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég sé ađ ţađ er full ástćđa til ađ halda fjöldabloggvinafund í Eyjum á nćsta ári. Leigjum nokkur hvít tjöld undir hersinguna og skírum ţau t.d. Bloggstađir, Bloggarinn, Fréttabloggarinn, Beiski bloggarinn, Bitri bloggarinn, Bjánabloggarinn o.sfrv. Etum, drekkum (coka-cola) og verum glöđ. Aldrei ađ vita nema viđ leyfum Árna ađ fljóta međ og hleypum honum í gítarinn.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 23:17

29 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Aldrei fariđ á ţjóđhátíđ en hef komiđ eyja nokkrum sinnum en langar á ţjóđhátíđ og hef sett mér ţađ takmark ađ fara ađ ári í lunda hjá Georg og skemmta mér án áfengis,góđ hugmynd hjá ţér Jóna nema ađ Árni Johnsen fengi ekki ađ syngja,ţá hliđ skal ég taka ađ mér og fć einhvern góđann međ mér á gítar.

Magnús Paul Korntop, 6.8.2007 kl. 22:55

30 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Magnús. Mér líst vel á ţetta hjá ţér.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.8.2007 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1639973

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband