Leita í fréttum mbl.is

Silungs- eđa laxaflök á grilliđ - sérstaklega ćtlađ Jenfo

Stórt laxa- eđa silungsflak

Mango chutney, smjör (má sleppa), sojasósa og 1 gott hvítlauksrif

pressa hvítlaukinn saman viđ mjúkt smjör og hrćra út í mango chutney.

Smyrja ţessu á flakiđ. Ţekja vel.

skvetta slatta af sojasósu yfir (ekki ţó of mikiđ).

Hita grill á blússhita, leyfa ađ hitna í allt ađ 20 mín.

setja flakiđ í álpappír, loka. Grilla í 4 mín í lokuđum álpappír og 4 mín í opnum. Líka hćgt ađ grilla bara á álbakka eđa klemmu.

Ef ţetta á ađ taka extra stuttan tíma, skella ţá bara tilbúnu kartöflusalati í dós í borđiđ og sturta úr einum poka af fersku káli í skál, og dós af hvítlaukssósu (t.d. frá Kjarnafćđi).

Ţetta er hriiiiiiiikalega gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta verđur prufađ á föstudaginn kjútípć.  Hvernig vissir ţú ađ ég ćtlađi ađ hafa silung í kvöld?  Sko, ćtlađi ađ kaupa silungsflök til ađ baka í ofni í matinn í kvöld og húsbandiđ strćkađi og heimtađi kjöt.  Ţađ lá viđ handalögmálum í Hagkaup í Kringlunni.

Lalalala hann vann addna.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.7.2007 kl. 17:59

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ţú sagđir ţađ í einhverju kommenti einhversstađar. Ţađ er fylgst međ ţér kona. Ég fć fisk líka yfirleitt samţykktan međ semingi. Ég bara skil ekki ţetta stöđuga kjötát á karlmönnum. fyrir tíđ Bretans var ţađ fiskur 4-6 x í viku en er nú orđiđ 4x í mánuđi. Aaaargh...

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 18:18

3 identicon

Namm namm!

Ragga (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 18:20

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

ćđisleg uppskrift hjá ţér ég verđ ađ prufa ţessa. má ég ţađ ????

Kristín Katla Árnadóttir, 11.7.2007 kl. 19:36

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Má ég prufa ţetta, mér líst svaka vel á ţessa uppskrift ţví ég elska lax?

Svava frá Strandbergi , 11.7.2007 kl. 19:41

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Auđvitađ prufiđ ţiđ ţetta elsku börn. Ţetta er hrikalega gott og líka ofbođslega fljótlegt sem skemmir ekki fyrir.

Guđný gaman ađ sjá ţig.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 19:43

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ var ég sem byrjađi međ silunginn.  Jóna ertu "hćtta" nei djók. Guđ hvađ ég hlakka til ađ fá kisu "mína" hvađ borđar hún elskan?

Ásdís Sigurđardóttir, 11.7.2007 kl. 20:10

8 Smámynd: svarta

Juuuuuuuuuuuuu hvađ mér langar heim til Íslands og fá alvöru silung. Hér í innlöndum Englands er ekkert annađ ađ fá en eldisfisk og ég er međ fordóma. 

svarta, 11.7.2007 kl. 20:12

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Mmm nammi nammi namm - ég prófa ţetta.

Edda Agnarsdóttir, 11.7.2007 kl. 20:19

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ásdís hvađ meinarđu ''hćtta'' ?? Kisa drekkur vatn og borđar ţurrmat. Svo er bara spurning hvađ ţú vilt dekstra hana mikiđ.

Svarta. Hvar ertu?

Edda. Ţetta er mjög gott. Mćli sko međ ţessu.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 20:29

11 Smámynd: Helga Auđunsdóttir

Hvenćr verđur manni svo bođiđ í svona herlegheit :)

kćrar matarkveđjur, Helga :)

Helga Auđunsdóttir, 11.7.2007 kl. 20:33

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Helga. Ţú veiđir, ég elda.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1639985

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband