Leita í fréttum mbl.is

Bara til ađ minna mig á, ţví ég vaknađi upp í morgun sem vanţakklát bitch

Ég er ţakklát fyrir

hversu heilsuhraust ég er (ekki sjálfri mér ađ ţakka)

Bretann sem elskar mig (vegna ţess ađ ég er frábćr og ţrátt fyrir alla mína galla)

húsiđ mitt í draumastađsetningunni (ţó ţađ sligi okkur fjárhagslega)

ađ hafa sloppiđ viđ áfengisfíknina (og ţar međ gjörsamlega brotiđ öll náttúrulögmál, a.m.k. hvađ varđar mína alnánustu fjölskyldu)

vinkonur mínar (they are always just a phonecall away)

Önnu Frćnku (međ stóóóóóru effi. Stođ mín og stytta)

ađ eiga svo fyndna dóttur ađ hún fćr mig til ađ hanga í búđarrekkum (blindađa af tárum)

ţau forréttindi ađ eiga Ţann Einhverfa. (Hefđi ekki viljađ missa af ţví ađ kynnast ţeim gaur fyrir nokkurn mun)

Unglinginn Stjúpsoninn og hversu yndislegur og blíđur sá gutti er og góđur viđ systkini sín

hversu vel mér hefur farnast á vinnumarkađnum (ţrátt fyrir ađ hafa ekki lokiđ svo mikiđ sem einni önn í framhaldsskóla)

ađ hafa hćtt ađ reykja (áđur en reykingabanniđ skall á)

ađ eiga dásamlega tengdamóđur (sem skilur hvađ sonur hennar getur veriđ erfiđur)

ađ hafa alist upp hjá ömmu og afa (sem gerđu mig ađ skrítnum krakka sem sagđi fortó í stađin fyrir gangstétt, altan í stađin fyrir svalir, og sem vissi hvađ mannbroddar voru áđur en hann varđ 6 ára)

ađ einhver hafđi fyrir ţví ađ finna upp nikótíntyggjóiđ (sem er mín fíkn í dag)

möguleikann á ađ vinna í bćđi Lottó og Víkingalottó (mađur lifir í voninni)

bílinn minn sem rýkur í gang í hvert skipti (ţrátt fyrir svo mikiđ hirđuleysi af minni hálfu ađ réttast vćri ađ hringja í bílaverndunarsamtökin)

ađ hafa uppgötvađ bloggiđ (sem aftur gerđi ţađ ađ verkum ađ ég fór ađ skrifa aftur eftir 100 ár)

ađ trúa ţví og treysta ađ Bretinn og ég verđum eins og gömlu hjónin (í smásögunni minni hér á undan)

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ađ eiga dásamlega tengdamóđur (sem skilur hvađ sonur hennar getur veriđ erfiđur)

ţađ er margt sem mađur getur sko ţakkađ fyrir, ţađ er gott ađ minna sig á ţetta af og til, ég ćtla ađ gera ţetta fljótlega, ekki alveg strax samt

Guđríđur Pétursdóttir, 11.6.2007 kl. 00:50

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú ert yndisleg manneskja og orđ  heppin.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2007 kl. 00:56

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţú ert frábćr. Ég er hins vegar líka laus viđ nikótíntyggjóiđ, hćtti međ ţađ ţegar ég fékk hálfrarmilljónkróna fuglinn 

Rúna Guđfinnsdóttir, 11.6.2007 kl. 01:03

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Frábćr listi hjá ţér. Alltaf gott ađ minna sig á. 

Guđríđur Haraldsdóttir, 11.6.2007 kl. 01:21

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Frábćr pistill.  Ţađ er ekki nema von ađ ég fíli ţig svona í tćtlur kona, alin upp há ömmó og svona.  Ég líka og ég sagđi forto, altan og allskonar og var eins og lítil tímaskekkja í nútímanum og ég bý ađ ţví ennţá.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 01:31

6 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Pistillinn frábćr... en ţetta međ ađ vakna sem bitch stendur upp úr!! Ég verđ alltaf svo glöđ ţegar ég fć stađfestingu á ţví ađ ţađ eru fleiri en ég sem vakna stundum ţannig

Heiđa B. Heiđars, 11.6.2007 kl. 01:58

7 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Gott hjá ţér!

Eva Ţorsteinsdóttir, 11.6.2007 kl. 06:25

8 identicon

 Ţú ert skemmtileg og bloggin ţín frábćr. Svo áttu svo sćta hunda

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 08:41

9 identicon

Ég hefđi ekki viljađ missa af ţví fyrir nokkurn mun ađ lesa ţennan pistil ţinn first thing in the morning - breytti deginum - knús til ţín

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 09:57

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţetta er frábćr "nálgun" á tilveruna og uppbyggjandi viđhorf. Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur.

Marta B Helgadóttir, 11.6.2007 kl. 18:54

11 identicon

Svona á mađur ađ horfa á lífiđ ... ţú ert yndisleg fyrirmynd!!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 19:18

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţiđ eruđ öll yndisleg. Takk fyrir kommentin.

Jóna Á. Gísladóttir, 12.6.2007 kl. 00:58

13 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Frábćr pistill hjá ţér, alltaf góđ.

Tómas Ţóroddsson, 12.6.2007 kl. 01:09

14 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk Tommi minn. Trúi ţví ađ ţú skiljir íroníuna eftir heima ţegar ţú heimsćkir mig

Jóna Á. Gísladóttir, 12.6.2007 kl. 01:26

15 Smámynd: Halla Rut

Gaman ađ sjá ađ fólk kann ađ meta lífiđ međ öllu ţví sem ţví fylgir.  Ég hef séđ ţađ áđur í skrifum ţínum ađ ţú tekur á einhverfunni svolítiđ eins og ég.  "Eđlilegur partur af lífinu".   Ef allir gćtu litiđ á ţessa fötlun eins og ţú. Í dag var sagt viđ mig (af nánum ćttingja) "ég hef bara aldrei kynnst svona hegđun ! " Af hverju nístir ţetta svo í hjarta, ég sem er búin ađ ákveđa ađ láta ţetta ekki á mig fá.

Kannski er ţetta allt ein steypa fyrir ykkur sem lesiđ, en sá sem ţekkir veit.

Halla Rut , 12.6.2007 kl. 01:58

16 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Jóna Spóna spekingur. Mikiđ hlakka ég til ađ lesa eftir ţig heimsbókmenntirnar. Ég er einmitt ađ rembast viđ ađ skrifa nokkrar. Svo geturđu líka glađst ţegar póstmađurinn kemur og ég lofa ađ ţađ verđur ekki eins og atriđiđ í horrormyndinni..The postman always..eitthvađ..man ekki.twice!!!!

Takk fyrir yndislegt og heiđarlegt mannablogg.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 12.6.2007 kl. 09:39

17 Smámynd: Halla Rut

Já Jóna varđandi kommentiđ ţitt á síđunni minni ţá var ţetta svona. Ákveđin manneskja stórhneyksluđ ađ sonur minn sem er greindur međ ódćmigerđa einhverfu hegđi sér ekki eins og hennar börn gerđu ţegar ţau voru lítil. Hann er ekki međ hegđunarvandamál sem slíkt en svo ađ hann skilji ţarf örđuvísi međhöndlun en önnur börn og hefur auđvitađ ankannalega framkomu. "ég hef bara aldrei kynnst svona hegđun" Var sagt viđ mig, međ hneykslis tón. Nei ég veit ţađ. Hann er fatlađur skilur ţú ţađ ekki. Langar mann ađ segja en mađur verđur bara alltaf kjaftstopp ţegar mađur mćtir svona.

Er ađ fara í sumarbústađ en mun kíkja á bloggiđ mitt á morgun.

Ef ţú hefur áhuga á ađ vita meira ţá getur ţú lesiđ um mál sem ég stend í vegna sonar míns á: http://blogg.visir.is

Hér er kćrubréf vegna máls míns á hendur leikskólum Reykjavíkur

Kćrubréf  

Halla Rut , 12.6.2007 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1640036

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband