Leita í fréttum mbl.is

Blátt áfram

 

Ekkert ţykir mér viđurstyggilegra í ţessum heimi en kynferđisleg misnotkun á börnum. Ekkert! Undir engum kringumstćđum á gerandi slíks verknađar sér málsbćtur, ađ mínu mati.

Ekkert í ţessum heimi gerir mig sorgmćddari en vissan um öll ţau börn sem sćta slíku ofbeldi og geta ekki boriđ hönd fyrir höfuđ sér. Jafnvel svikin af ţeim sem ţau elska mest.

Ekkert fćr mig til ađ finna til eins mikils vanmáttar og fréttir og frásagnir af litlum sálum sem hafa ţurft ađ upplifa slíka martröđ.

En ég ţarf ađ yfirstíga vanmáttarkenndina og trúa ţví ađ ég geti lagt lóđ á vogarskálarnar. Viđ getum ţađ öll. Međ ţví ađ hafa augu og eyru opin. Látum okkur máliđ varđa. Tökum ţátt í ađ opna umrćđuna. Tölum ofbeldiđ í hel í stađ ţess ađ ţegja ţunnu hljóđi og leyfa meininu ađ vaxa og dafna.

Verum óhrćdd ađ tala viđ börnin okkar. Notum réttu orđin. Verum opinská. Ađ frćđa börnin okkar og kenna ţeim ađ ţau hafi fullan umráđarétt yfir eigin líkama, er besta vörnin ţeirra.

Í gćr fékk ég ţessa tilkynningu senda í tölvupósti. Ég hvet alla til ađ dreifa ţessu á ţann hátt sem ţeir best geta; á blogginu, í fjölmiđlum, á netinu, eđa bara hvernig sem er:

 

FRÁ BLÁTT ÁFRAM.. samtökum.

 

Kćri vinur,
It is important to show children that not all adults are caught up in the conspiracy of silence!

Biđ ţig ađ senda ţetta áfram á ţinn vinahóp og spyrja hvort ţau vilji hafa áhrif á hvort börn verđi fyrir kynferđislegu ofbeldi á Íslandi ??

Eftir fyrstu auglýsingaherferđ Blátt áfram, kom til mín kona međ tárin í augunum og sagđist vilja ţakka fyrir ađ hafa séđ auglýsinguna í sjónvarpinu. Sat og horfđi á međ 11 ára gamalli dóttur sinni sem brotnađi saman og sagđi frá kynferđislegu ofbeldi.

Önnur ung stúlka sagđi frá og kom ţá í ljós ađ sá mađur var ađ beita margar ungar stúlkur kynferđislegu ofbeldi og fékk hann dóm í kjölfariđ.

Ţetta hefur áhrif !

1 af hverjum 5 stúlkum og 1 af hverjum 10 drengjum verđa fyrir kynferđislgu ofbeldi fyrir 18 ára aldur(Hrefna Ólafsdóttir 2002)

Styrktartónleikar verđa haldnir á fimmtudaginn til ađ safna fyrir birtingu á nýrri auglýsingaherferđ, átakiđ „Verndarar barna“

Blátt áfram ţarf á ţinni hjálp ađ halda, komdu og hlustađu á eina af ţínum uppáhaldshljómsveitum og styrktu gott málefni.

 

Styrktartónleikar 8 maí 2008
Stórtónleikar á NASA

 

Styrktar tónleikar á NASA 8 maí 2008.

12 af bestu hljómsveitum landsins koma fram

Húsiđ opnar klukkan 19:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:00

Fram koma:

Nylon, Sálin hans Jóns míns, Ný Dönsk, Ljótu Hálfvitarnir, Buff, Á móti sól, Merzedes club, Rokksveit Rúnars Júlíussonar, Einar Ágúst, Brain Police, Sverrir Bergmann, Bermuda

Miđaverđ er 2000 kr og rennur allur ágóđinn til Blátt áfram.

Safnađ er fyrir nýrri auglýsingaherferđ „Verndarar barna“

Miđasala á Pizzo Pizzería á Grensásveg !!

Blátt áfram ţakkar fyrir ţetta frábćra framtak!

 
 
Bestu kveđjur,
Sigríđur Björnsdóttir
Blátt áfram!
 
 
 
Kringlunni4-6, 6. hćđ, 103 Reykjavík
Sími GSM (mobile): 893-2929, Netfang (e-mail):   sigga@blattafram.is
Heimasíđa (homepage):   www.blattafram.is   Forvarnir gegn kynferđislegu ofbeldi á börnum
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 00:54

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 00:58

3 Smámynd: Sporđdrekinn

Ţetta hefur hér međ veriđ áfram sent.

Ég "já" allt sem ađ ţú sagđir hér ađ ofan

Sporđdrekinn, 7.5.2008 kl. 01:59

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 7.5.2008 kl. 02:02

5 Smámynd: María Guđmundsdóttir

  margfalt heyr heyr.

María Guđmundsdóttir, 7.5.2008 kl. 06:59

6 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Svanhildur Karlsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:26

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:33

8 Smámynd: Dísa Dóra

Mjög svo sammála ţessu pistli ţínum

Dísa Dóra, 7.5.2008 kl. 08:53

9 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 7.5.2008 kl. 10:21

10 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţađ er engin afsökun til,  ekkert sem réttlćtir ađ barn ţurfi ađ ţola afbrigđilegar langanir fullorđins fólks, sama hvernig ćska gerandans hefur veriđ.

Ég fyllist hatri og heift ţegar ég heyri um svona mál, ég tárast yfir skelfingu barnsins sem ekki veit af hverju ţetta er ađ gerast, af hverju ţessi mađur, sem tilheyrir jafnvel fjölskyldunni, gerir svona hluti.

Hvernig er hćgt ađ gera svona hluti viđ saklaust barn, jafnvel eigiđ barn?

Rúna Guđfinnsdóttir, 7.5.2008 kl. 10:34

11 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 7.5.2008 kl. 10:58

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 7.5.2008 kl. 11:13

13 Smámynd: Elinóra Inga Sigurđardóttir

Ţađ er ekkert sem afsakar kynferđislega misnotkun á börnum.
Blátt áfram og Stígamót eiga HRÓS skiliđ fyrir sína vinnu:

Elinóra Inga Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 11:27

14 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 12:28

15 identicon

Sćl Jóna,

Ég má til međ ađ segja ţér hvađ mér fynnst hausmyndin ţín flott. Ţú ert alveg ćđislegur bloggari , svo gaman ađ lesa bloggin ţín

Elísabet Sigmarsdóttir (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 12:39

16 identicon

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 14:53

17 Smámynd: Tiger

  Viđ verđum ađ halda fast í trúnna á ţađ góđa í mannkyninu, en samt verđur ađ viđurkennast ađ undir mörgum steinum liggja rotin eintök sem svífast einskys í ţví ađ svala óendanlega ljótum fýsnum sínum.

Ég er svo mikiđ sammála ţér međ ađ mér finnst ekkert, alls ekkert, eins viđurstyggilegt og fólk sem misnotar sér stöđu sína og styrk til ađ fá svölun fyrir brenglun sinni - á börnum eđa ţeim sem ekki geta eđa kunna ađ verja sig. Óhugnanlegt en raunverulegt samt ţví miđur - ađ hellingur af fólki er sjúkt á ţennan veg.

Ég myndi aldrei nokkurn tíma hlýfa eđa ţegja yfir svona grimmum verknađi, alveg sama hver ćtti í hlut. Ég myndi aldrei líđa neinum ađ misnota börn eđa ţá sem hafa ekki ţroska eđa vit til ađ verja sig. Hjálpi ţeim sem slíkt myndi fremja ef ég kćmi ţar ađ, ţá myndi himin og jörđ skjálfa vegna reiđi minnar og hugsanlega myndi ég í framhaldi af ţví lenda á bakviđ rimla, en ţađ vćri ţess virđi ef ég gćti bjargađ lítilli saklausri sál frá slíkri grimmd.

Tiger, 7.5.2008 kl. 18:04

18 Smámynd: Jens Guđ

  Mćl ţú manna heilust.

Jens Guđ, 7.5.2008 kl. 23:09

19 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Bergljót Hreinsdóttir, 7.5.2008 kl. 23:14

20 Smámynd: Erna

Stöndum saman hvar sem viđ erum gegn svona barnssálarmorđum. Kveđja til ţín Jóna

Erna, 7.5.2008 kl. 23:44

21 Smámynd: Hulla Dan

Gćti ekki veriđ meira sammála.
Frábćr samtök og ég vildi ađ ég gćti fariđ á ţessa tónleika.

Kveđja frá Dk... Ţar sem er bćđavej 24° og sól og fallega blár himinn. Fuglasöngur og suđ í allvega flugum er hrikalega gott fyrir sálina.

Hafđu ţađ sem allra best.

Hulla Dan, 8.5.2008 kl. 10:29

22 identicon

Ég er svo mikiđ sammála ţér. Mađur fyllist hryllingi ţegar mađur opnar blöđin og les en samt gott ađ ţessi mál séu ađ líta dagsins ljós frekar en börnin kveljist ein. Viđ verđum ađ standa viđ bakiđ á ţessum samtökum ţau eru ađ gera góđa hluti. Sat fyrirlestur hjá ţeim í vetur og í dag rćđi ég ţessa hluti viđ alla sem heyra hvort sem ţeir vilja eđa ekki.  1 manneskja getur bjargađ fullt af börnum međ ţví ađ láta heyra í sér og frćđa fólk.

Sirrý (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband