Leita í fréttum mbl.is

Ţegar ég verđ stór ćtla ég ađ verđa uppfinningakona

Útivistin mín í dag fólst ekki í vorhátíđ í Selásskóla eins og ég sagđi ykkur heldur arkađi ég af stađ niđur ađ Rauđavatni međ hundana. Hafđi hugsađ mér ađ fara hringinn í kringum vatniđ en ég varđ svo reiđ út í bévítans óţekktar-rakka-rugludallana ađ ég sneri viđ međ ţá međ nefiđ upp í loft og strunsađi áleiđis heim eftir 20 mín göngutúr. Eins og ţađ hefđi einhver áhrif á glottiđ á andlitinum á ţeim. Yeah right!

Ţegar heim kom ákvađ ég ţar sem ég var klćdd til útiveru. í ţađ haustveđur sem ríkti hér í Selásnum í dag, ađ fara út og negla enn eina spýtuna í grindverkiđ. Viddi hefur orđiđ sér úti um of mikiđ frjálsrćđi undanfariđ. Ţađ gustađi af mér ţegar ég skálmađi út í bílskúr og náđi í hamar, nagla og sög. Var alveg komin í gírinn ţegar ég var búin ađ negla 2 spýtur fastar. Best ađ týna upp hundaskít úr garđinum.

Vopnuđ gúmmíhanska og bónusplastpoka hófst ég handa og vá.... ţvílík vinna. Hundhelvítin (já ţeir pirruđu mig óstjórnlega í dag) lágu ţarna úti, virđulegir eins og Hans hátign heilagleikinn sjálfur og fylgdust grannt međ hverri hreyfingu. Ţóttust horfa á mig međ lotningu ţar sem ég gjörsamlega skreiđ í skítnum fyrir ţá en ég veit betur.

Ţađ var viđ ţessar ađstćđur sem ég uppgötvađi loksins hvernig ég verđ rík. Gamla góđa berjatínan verđur tekin og stökkbreytt. Hlýtur ađ vera hćgt ađ ađlaga hana hundskítstínslu. Ţađ er ţunn lína á milli bláberja og lambasparđa. Frá Lambaspörđum er ekki langur vegur ađ hundaskít. Óska eftir uppástungum hvađ slík tína gćti heitiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Alfređ Jónsson

Kúkakambur?

Svavar Alfređ Jónsson, 17.5.2007 kl. 21:48

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kúkína, sparđaplokkari eitthvađ sollis.  Sem betur fer ţarf ég ekki á sollis ađ halda.  Meiri bölvađur veđbjóđurinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 21:48

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

  

Jóna Á. Gísladóttir, 17.5.2007 kl. 21:56

4 Smámynd: Svavar Alfređ Jónsson

Var líka ađ hugsa um "saursleikja" en held mig viđ fyrri uppástunguna.

Svavar Alfređ Jónsson, 17.5.2007 kl. 21:58

5 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

skítatína..

Brynja Hjaltadóttir, 19.5.2007 kl. 00:15

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Allt ţetta kemur til greina. Very good guys. Nema... Svavar oj. Saursleikja hahahahaha. Oj oj oj.

Jóna Á. Gísladóttir, 19.5.2007 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1639952

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband