Áramótin hjá mér og mínum

 

Vegna þess að hálf-breska fjölskyldan var svo heppin að vera boðið í mat og gistingu á gamlárskvöld, þá fengu heimilishundarnir, Eyja og Viddi Vitleysingur, lúxusgistingu á hóteli yfir áramótin. Og þó að þessi hálf-breska sé ekki sérlega sprengjuglöð þá tætti heimilisfaðirinn á fund björgunarsveita til að fjárfesta í örfáum flugeldum. Bara svona til að vera með á nótunum fyrst við á annað borð ætluðum að eyða kvöldinu með (öðru) siðmenntuðu fólki.....
framhald pistils hér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Gleðilegt ár elsku fjölsylda

Guðrún unnur þórsdóttir, 6.1.2012 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband