Madame Bavarde skrifar um aumingjaskap Frakka þegar kemur að veðri

Madame Bavarde er pistlahöfundur á spegill.is. Íslensk kona búsett í Frakklandi. Hún skrifar skemmtilega og létta pistla. Hér kemur kafli úr síðasta pistli frá henni. Endilega kíkið á og njótið:

 

....''Það hefur reyndar ekkert breyst þetta með ballið. Maður fer nú ekki að hætta við það þó þetta hvíta láti aðeins sjá sig. Eini munurinn er sá að núna klæði ég mig eftir veðri! Á leiðinni á ball eða ekki.

Þar komum við nú enn og aftur að muninum á Íslendingum og Frökkum. Þetta eru nú svoddan aumingjar þegar kemur að veðri - já, það er bara best að segja hlutina eins og þeir eru!.....''

Hér má lesa pistilinn í heild sinni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband